Velkomin,

www.krabbamein.is

Sigurður Böðvarsson
læknir

Þessi síða er ætluð krabbameinssjúklingum og stuðningsmönnum þeirra.

Síðan inniheldur stutta kafla um öll algengustu krabbamein, faraldsfræði, einkenni og meðferð.

Einnig er hér að finna upplýsingar um algenga fylgikvilla krabbameina svo sem verki, þreytu og þyngdartap.

Ég vona að einhverjum þyki síðan gagnleg. Að lokum ber að minna á að vefsíða getur aldrei komið í staðinn fyrir skoðun og samtal við lækni.

Póstur-smellið hér

Tenglar:

Krabbameinsfélag Íslands

Landlæknir

Landsspítalinn

UW Comprehensive Cancer Center


 
 

Hvað er krabbamein ?


Algengar tegundir krabbameina


Auka og hliðarverkanir meðferðar


Algeng Vandamál


Líknandi meðferð


Heimildir:
-Cancer Principles & Practice of Oncology. 5 útgáfa. 1997
Vincent T. Devita, Samual Hellman & Steven Rosenberg
-Cancer Management: A Multidisciplinary Approach. 4. útgáfa 1999.
Richard Pazdur, Lawrence R. Coia, William J. Hoskins, Lawrence D. Wagman